Stóðst ekki mátið í morgunn og áhvað að hlaupa í vinnuna, flott færi og hæfilega kalt til að maður kæmi ekki löðursveittur fyrir framan tölvuna.
Tók annars 8km rólegt á brettinu í gær og fauk 4.5 km í morgun þannig að vikutotal stendur í 36.5km og ég á eftir að hlaupa heim :)
Sé fram á að taka ekkert hlaup á föstudaginn,,,, nei varla ætli maður skrölti ekki smá :)
Annars er ekki um neitt skrölt að ræða þessa dagana, það er bara ekkert að trufla mig líkamlega. Hvergi verk að finna.
Hef verið að taka Super Critical Herbal Extracts sem á að promota a healthy inflammation response, and to promote healthy joint function and normal cell growth og þetta er án nokkurns vafa að virka fyrir mig :)
það sem er í þessu er meðal annars extractar úr: Rosemary,Turmeric,Ginger,Basil,Green tea,Barberry, og Oregano
Var búin að vera slappur í hægra hné meira og minna síðustu misseri en byrjaði að taka þetta töfralyf í Október og verkirnir fóru úr því á stuttum tíma.
Frábært :)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment